Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins kynntu stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar sinnar og ráðherraskipan á blaðamannafundi í Hafnarborg eftir hádegi.
Að neðan má sjá ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar. Menningar- og viðskiptaráðuneytið verður lagt niður og verkefni þess færð á þrjú önnur ráðuneyti. Þannig fækkar ráðuneytum úr tólf í ellefu. Samfylkingin og Viðreisn fá fjögur ráðuneyti hvort, Flokkur fólksins þrjú og Þórunn Sveinbjarnadóttir úr Samfylkingunni verður forseti Alþingis.
- Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra.
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra.
- Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra.
- Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra.
- Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra.
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra.
- Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
- Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
- Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra.
- Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Stefnuyfirlýsingu formannanna má sjá í fréttinni hér að neðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Samfylkingin Viðreisn Flokkur fólksins
Tengdar fréttir
Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum
Ný ríkisstjórn Flokks fólksins, Samfylkingarinnar og Viðreisnar var kynnt Íslendingum í dag. Þá kynntu valkyrjurnar svokölluðu; Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stjórnarsáttmála þeirra og ráðherra.
Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti
Hanna Katrín Friðriksson mun taka við nýju atvinnuvegaráðuneyti, sem verður nýtt og sameinað ráðuneyti um landbúnað, sjávarútveg, iðnað og fleira. Hanna segir ljóst að ráðuneytið sé risastórt og mikilvægið gríðarlegt.
„Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að dagurinn verði góður og farsæll fyrir íslensku þjóðina. Djúpt og ríkt traust ríkti milli hennar Kristrúnar Frostadóttur og Ingu Sæland.
Mest lesið
Húseigandinn Jón dansari segist koma af fjöllum
Innlent
„Mér varð um og ó þegar þeir voru að brjótast inn í húsið“
Innlent
Dæmdur fyrir líkamsárás á meðan hann er grunaður um morð
Innlent
Gátu loks yfirheyrt konuna
Innlent
Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið
Innlent
Hyggjast ekki greina frá nöfnum hinna látnu
Innlent
Sigldi inn í Seyðisfjörð með hvalshræ á stefninu
Innlent
Ótrúlegar myndir af krefjandi lendingu án nefhjóls
Innlent
Eigandi Bjargar í áfalli en vonast til að bjarga fötum
Innlent
„Þetta er verra hjá strákunum heldur en hjá stelpunum“
Innlent